Búið er að setja upp ílát fyrir gler (krukkur, flöskur ofl. sem ekki er með skilagjaldi) og ílát fyrir málma (dósir o.fl.) sem ekki er með skilagjaldi við sorpsvæðið að Njarðarbraut.
Ílátin eru merkt eins og sjá má hér fyrir neðan og á ekki að vald...
Haldinn verður 14. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps í Álftaveri - Grundarstræti 1 og hefst fundur kl. 8:30.
Dagskrá fundar:
Skýrsla sveitarstjóra fyrir 14. fund sveitarstjórnar.
Samningur um velferðarþjónustu Vestfjarða – seinni umræða.
...