Utankjörfundaratkvæðagreiðsla - frá Sýslumanninum á Vestfjörðum
Vakin er athygli á upplýsingum um tíma sem opið er á morgun og laugardag til að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá embættinu. Sjá hér https://island.is/s/syslumenn/kosningar.
47. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2018-2022 og jafnframt síðasti fundur sveitarstjórnarinnar verður haldinn í Álftaveri kl. 8:30 þann 13. maí 2022.
Dagskrá fundar er eftirfarandi:
Ársreikningur Súðavíkurhrepps 2021 - seinni...
Auglýsing - Deiliskipulag í Reykjanesi - kynning á vinnslustigi
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér drög að deiliskipulagi í Reykjanesi, skv. ákv. gr. 5.6.1 í skipulagsreglugerð.
Skipulagstillagan er kynnt á vinnslustigi í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123...