Bilunar hefur verið vart í dælubúnaði vatnsveitunnar, vinna er í gangi við að finna bilunina. Eru íbúar beðnir um að fara sparlega með vatn með á þessu ástandi stendur.
Ester Rut Unnsteinsdóttir Ph.D. í spendýravistfræði og refagengið ICEFOX (rannsóknarhópur) verða með áhugavert erindi á Melrakkasetrinu í Súðavík mánudaginn 30. september 2024 kl. 20-22. Flutt verður kynning á verkefninu um stofngerð íslensku tófunna...
Boðað er til 25. fundar sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 föstudaginn 13. september 2024 og hefst fundurinn kl. 8:30 í Álftaveri - Grundarstræti.
Dagskrá fundar er eftirfarandi (kann að taka smávægilegum breytingum):
Skýrsl...