Sveitarstjóri

Bragi Þór Thoroddsen er sveitastjóri Súðavíkurhrepps. Bragi er með netfangið bragi@sudavik.is

Fastur viðtalstími sveitarstjóra er á miðvikudögum frá 10 - 12. Sími sveitarstjóra er eftir sem áður opinn allan sólahringinn, allt árið um kring. Þá tekur sveitarstjóri viðtöl alla daga vikunnar, ef óskað er eftir viðtali. 

Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins. Hann undirbýr fundi sveitarstjórnar og er æðsti yfirmaður starfsliðs sveitarfélagsins. Hann á sæti á fundum sveitarstjórnar og nefnda og hefur þar málfrelsi og tillögurétt. Sveitarstjóri hefur á hendi framkvæmd ákvarðanna sveitarstjórnar, hann er prókúruhafi sveitarsjóðs og undirritar skjöl sveitarfélagsins og aðrar skuldbindingar.

Sveitarstjóri hefur aðsetur á skrifstofu Súðavíkurhrepps að Grundarstæti 1, 420 Súðavik. 

Síma- og viðtalstímar eru þriðjudaga og fimmtudaga milli 10 og 12. Hægt er að panta viðtal með tölvupósti á bragi@sudavik.is 

Sími : 450 5904 / 868-9272