Melrakkasetur Íslands

Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi.

Setrið er til húsa í Eyrardalsbænum í Súðavík, mitt á milli gömlu og nýju byggðarinnar.

 

Hér er hægt að skoða vefsíðu setursins