Bókasafn

Bókasafn Súðavíkur er staðsett í Kaupfélaginu okkar í afar notalegu umhverfi. Þar er hægt að glugga í bækurnar yfir kaffibolla eða taka þær með sér heim.

Bókasafn 1