Álagning ársins 14.52%
Fasteignaskattur
A - flokkur, íbúðir og mannvirki í landbúnaði, 0,45%.
Vatnsgjald.
Álagning af fasteignamati húss og lóðar, 0,35%.
Lágmarksgjald kr. 6.600.
Holræsagjald.
Álagning af fasteignamati húss og lóðar, 0,22%
Rótþróargjald
Rotþró < 4.000 kr. 17.331Gjaldskrá Súðavíkurhrepps vegna sorphirðu
1. gr.
Súðavíkurhreppur skal innheimta gjald vegna sorphirðu og sorpförgunar samkvæmt gjaldskrá sem sett er samkvæmt ákvæðum 11. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.
2. gr.
Gjaldið er innheimt árlega sem hér segir:
C) Gjaldskrá fyrir sorpmóttöku, Njarðarbraut
Móttökugjald fyrir almennan úrgang hvern 0,25 m3 kr. 515
Fyrir gler, gifsplötur og húsgögn er greitt samkv. vigt. (kr.p.kg.) kr. 35
Hundaleyfisgjald.
Afsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega.
Tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Súðavíkurhreppi er veittur afsláttur af fasteignaskatti, samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar ár hvert og reglum þessum, sbr. heimild í 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Súðavíkurhreppi sem búa í eigin íbúð og:
a) eru 67 ára á árinu eða eldri, eða
b) hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar.
Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í.
Lækkun fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega er tekjutengd miðað við árstekjur 2018 og álagningu skattstjóra ársins 2019, skv. eftirfarandi tekjumörkum.
a) Einstaklingar:
Einstaklingar fá 100% lækkun sem eru með tekjur allt að kr. 3.703.787.-b) Hjón:
Hjón fá 100% lækkun sem eru með tekjur allt að kr. 5.067.736.-
Hjón fá 50% lækkun sem eru með tekjur allt að kr. 6.627.828.-
Við álagninu fasteignagjalda verður reynt að leggja á gjaldendur í þessum hóp miðað við ofangreindar forsendur. Æskilegt er að viðkomandi gjaldendur geri athugasemdir fyrir 21. mars nk. hafi þeir ekki notið þessarar lækkunar en telji sig eiga rétt á henni.
Samþykkt á 42. fundi sveitarstjórnar þann 10. desember 2021.
* Samræming gjaldskráa stendur yfir og var ákveðið á 43. fundi sveitarstjórnar að fresta til næsta reglulega fundar.