Álagning tekjustofna fyrir árið 2022

 

Tekur gildi 1. janúar 2022

 

 Útsvar

Álagning ársins 14.52%

Fasteignaskattur

    A - flokkur, íbúðir og mannvirki í landbúnaði, 0,45%.
    B - flokkur, bókasöfn, skólar, íþróttahús, heimvistir o.fl. 1,32%
    C- flokkur, iðnaðar, skrifstofu og verslunarhúsnæði 1.65%.

  • Lóðarleiga.
     Álagning af fasteignarmati lóðar í A flokki, 2,00%
     Álagning af fasteignarmati lóðar í B flokki, 2,00%
     Álagning af fasteignarmati lóðar í C flokki, 2,00%

 

Vatnsgjald.

Álagning af fasteignamati húss og lóðar, 0,35%.

    Lágmarksgjald                         kr. 6.600. 
    Aukavatnsgjald,                        kr. 8,50  pr.m3.

 

Holræsagjald.
Álagning af fasteignamati húss og lóðar, 0,22%

Hámarksgjald á hverja fasteign, kr. 25.358

 

Rótþróargjald

Rotþró < 4.000                                                            kr. 17.331
Rotþró:  4001 - 6.000                                                  kr. 20.039
Rotþró:  6001 - 8.000                                                  kr. 22.206
Rotþró:  8001 - 10.000                                                kr. 27.622
Rotþró: > 10.000.  verð pr. umfram rúmmetra        kr.   3.250

Gjaldskrá Súðavíkurhrepps vegna sorphirðu
1. gr.
Súðavíkurhreppur skal innheimta gjald vegna sorphirðu og sorpförgunar samkvæmt gjaldskrá sem sett er samkvæmt ákvæðum 11. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.

2. gr.
Gjaldið er innheimt árlega sem hér segir:

A) Sorphirðu og eyðingargjald, íbúðarhúsnæði, lögbýli, sumarhús
a) Íbúðarhúsnæði Súðavík,           kr. 39.239        - Þar af sorphreinsigjald         kr. 17.439
        - Þar af sorpeyðingargjald      kr. 21.800
b) Lögbýli í dreifbýli                       kr. 29.401
c) Sumarhús í ytri Súðavík             kr. 17.296
d) Önnur sumarhús í dreifbýli         kr. 21.945

B) Fyrirtæki, stofnanir, félög, og aðrir lögaðilar


  1. Flokkur 1                                          kr.   30.477
    Flokkur 2                                          kr.   91.432
    Flokkur 3                                          kr.   182.862

C) Gjaldskrá fyrir sorpmóttöku, Njarðarbraut

Móttökugjald fyrir almennan úrgang hvern 0,25 m3     kr. 515
Fyrir gler, gifsplötur og húsgögn er greitt samkv. vigt. (kr.p.kg.) kr. 35

 

Hundaleyfisgjald.
  1. Hundaleyfisgjald fyrir einn hund            kr. 5.958.  (Árleg hreinsun innif. ) 
  2. Gjaldið verður ekki innheimt vegna hunda á lögbýlum.

Handsömunargjald, fyrsta skipti             kr. 5.958
Handsömunargjald, annað skipti          kr. 13.540
Handsömunargjald, þriðja skipti           kr. 20.039
Handsömunargjald, hundur án leyfis   kr. 13.540

Kattaleyfisgjald.
Kattaleyfisgjald                                         kr. 3.575 kr. ( árl. hreinsun innif.)

Heilbrigðisgjöld.

Innheimt verði gjald skv. gjaldskrá fyrir heilbrigðis og mengunareftirlit Vestfjarðasvæðis.

 

Afsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega.
Tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Súðavíkurhreppi er veittur afsláttur af fasteignaskatti, samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar ár hvert og reglum þessum, sbr. heimild í 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.

Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Súðavíkurhreppi sem búa í eigin íbúð og:

a) eru 67 ára á árinu eða eldri, eða

b) hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar.

Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. 

Lækkun fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega er tekjutengd miðað við árstekjur 2018 og álagningu skattstjóra ársins 2019, skv. eftirfarandi tekjumörkum.

a) Einstaklingar:

    Einstaklingar fá 100% lækkun sem eru með tekjur allt að         kr. 3.703.787.-
    Einstaklingar fá 50% lækkun sem eru með tekjur allt að           kr. 4.873.403.-

b) Hjón:
Hjón fá 100% lækkun sem eru með tekjur allt að                           kr. 5.067.736.-
Hjón fá 50% lækkun sem eru með tekjur allt að                             kr. 6.627.828.-

Við álagninu fasteignagjalda verður reynt að leggja á gjaldendur í þessum hóp miðað við ofangreindar forsendur. Æskilegt er að viðkomandi gjaldendur geri athugasemdir fyrir 21. mars nk. hafi þeir ekki notið þessarar lækkunar en telji sig eiga rétt á henni.

Innheimta fasteignargjalda.
Gjalddagar verði átta, þ.e. 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september og 1. október 2021.
Eindagi er fyrsti dagur næsta mánaðar og reiknast dráttavextir frá gjalddaga. Veittur verði 5,0 % afsláttur ef öll fasteignargjöld eru greidd fyrir 14. mars nk.
  • Fasteignargjöld undir 25.000.- kr. verða innheimt í einu lagi með eindaga 31. mars nk.  Fasteignagjaldainnheimta sem er undir kr. 500.- í heildina á gjaldanda, hjón eða sambýlinga verða felld niður.
  • Kærufrestur er til 21. mars 2021.

Samþykkt á 42. fundi sveitarstjórnar þann 10. desember 2021.

* Samræming gjaldskráa stendur yfir og var ákveðið á 43. fundi sveitarstjórnar að fresta til næsta reglulega fundar.