Aukasveitarstjórnarfundur verður haldinn þann 1. mars 2021 kl. 8:30.
Fundurinn verður haldinn í Álftaveri - Grundarstrtæti og veðrur jafnframt í fjarfundi.
Dagskrá fundar:
Þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir 2021-2024 - staðfesting.
Fundargerðir f...
Samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi frá og með gærdeginum, 8. febrúar 2021, er leyfilegt að opna líkamsræktaraðstöðu og tilheyrandi búningsaðstöðu. Hámark er 20 í einu við iðkun en gæta þarf að 2 m reglu og snertiflötum eins og í sóttvörnum almenn...