Súðavíkurhreppur auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðilum fyrir Eyrardalshúsið í sumar.
Í húsinu er eldhús sem hentar fyrir léttan veitingarekstur, vínveitingaleyfi á staðnum og aðstaða úti og inni til að taka á móti litlum hópum.
Ágæt aðstaða ...
Haldinn verður aukasveitarstjórnarfundur föstudaginn 16. apríl 2021. Fundurinn hefst kl. 8:30 og verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti.
Dagksrá fundarins er eftirfarandi:
Fasteignir á Langeyri - kauptilboð.
Fundargerð skipulags-,bygginga-, ...
Sveitarstjórnarfundur verður haldinn föstudaginn 9. apríl 2021 kl. 8:30 í Álftaveri. Fundur verður jafnframt um fjarfundarbúnað. Fundurinn er sá 35. í röðinni af reglulegum fundum sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2018-2022.
Dagskrá:
...
Húsnæði Súðavíkurhrepps á Langeyri eru til sölu.
Um er að ræða tvö hús - hvort um sig um 630 m², fullbúið atvinnuhúsnæði með skrifstofuaðstöðu ofl. Húsin eru byggð árið 2005 og er ástand þeirra mjög gott.
Hægt er að nálgast upplýsingar um eignir...