Haldinn verður 17. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps kjörtímabilið 2022-2026 föstudaginn 8. desember 2023. Fundurinn hefst kl. 8:30 og verður haldinn í Álftaveri - Grundarstræti. Sjá meðfylgjandi fundarboð.
Við ætlum að kveikja á jólatrénu í Súðavík nk. laugardag kl. 15:00.
Við ætlum að syngja jólalög og Súðvíkurhreppur býður upp á heitt súkkulaði og smákökur.
Jólasveinninn mætir á svæðið með glaðning fyrir börnin.
Mætum og eigum notalega stund í ska...