
Sorpmóttaka við Njarðarbraut
Flokkun sorps
Sorphirðu dagatal
Staðsetning sorpgáma í dreyfbýli Súðavíkurhrepps
Frekari upplýsingar á heimasíðu Gámaþjónustu Vestjarða

Sagan
- Í byrjun árs 2008 tekið upp nýtt flokkunarkerfi sorps. Einnig gerðar breytingar er sneru að sorphirðudögum og meiri flokkun á sorpi en verið hafði.
- Vorið 2008 hætt að taka sorp frá húsum í ytri byggðinni en komið fyrir grenndargámum við Grímsbrekku og við Höfðabrekku.
- September 2010 var sorpmóttökustöð við Njarðarbraut lokað og í nóvember sama ár hafin gjaldtaka þar vegna sorps frá fyrirtækjum og stórum notendum.
- Byrjun árs 2011: Fyrirtæki og stofnanir gerð ábyrg fyrir sínu sorpi og hætt að leggja sorpgjöld á fyrirtæki í Súðavík á árinu 2011.
- Í lok ársins 2010 sorpbrennslustöðinni Funa lokað og byrjað að keyra öllu sorpi burt af svæðinu.