Sögufélag Súðavíkur

 

Áhugamannafélagið Sögufélag Súðavíkurhrepps var stofnað 1. desember 2004.

Stofnfélagar Sögufélags Súðavíkurhrepps eru:

  • Sigurdís Samúelsdóttir
  • Jón Ragnarsson
  • Barði Ingibjartsson
  • Egill Heiðar Gíslason
  • Guðrún Friðriksdóttir
  • Salbjörg Þorbergsdóttir
  • Sigurborg K. Kristjánsdóttir

Stjórn félagsins skipa:

  • Egill Heiðar Gíslason, formaður
  • Barði Ingibjartsson, gjaldkeri
  • Sigurdís Samúelsdóttir, ritari.


Tilgangur félagsins:  Að sjá um ritun byggða- og atvinnusögu fyrrum Súðavíkurhrepps og fjármagna útgáfuna með styrkjum.