Skipulags, byggingar, umhverfis og samgöngunefnd

 

Kjörtímabilið 2022 -2026

 

Aðalmenn:

Varamenn:

Bragi Þór Thoroddsen

Eiríkur Valgeir Scott

Anna Lind Ragnarsdóttir

Hulda Gunnarsdóttir

Kjartan Geir Karlsson

Yordan Slavov Yordanov

Sigurdís Samúelsdóttir

 

Hlutverk nefndarinnar er:

 

 • Gera tillögur til bæjarstjórnar um stefnu í skipulagsmálum og hafa eftirlit með að stefna sveitarstjórnar sé haldin.
 • Forræði í skipulags-,byggingar-,umferðar- og hafnarmálum í bæjarfélaginu í samræmi við gildandi lög og reglugerðir þar að lútandi hverju sinni.
 • Leggja mat á þjónustu sem veitt er á vegum sveitarfélagsins í skipulags-,byggingar-,umferðar- og hafnarmálum með tölulegum upplýsingum og könnunum á meðal bæjarbúa.
 • Einnig skal nefndin fjalla um þær ábendingar sem berast vegna þjónustunnar.
 • Að vera sveitarstjórn til ráðuneytis í skipulagsmálum.
 • Að vinna að öðrum þeim verkefnum sem sveitarstjórn felur nefndinni á hverjum tíma.
 • Að vera sveitarstjórn til ráðgjafar um hafnarmál.
 • Að gera tillögur til sveitarstjórnar um markmið í hafnarmálum sveitarfélagsins.
 • Að gera tillögur um úrbætur í þeirri starfsemi sem undir nefndina heyrir.
 • Að stuðla að fegrun sveitarfélagsins og snyrtilegri umgengni og leggja sérstaka áherslu á samstarf við félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga í því sambandi.
 • Að annast skiuplag árlegs hreinsunardags umhverfis og að veita viðurkenningu ár hvert aðilum sem dkarað hafa fram úr hvað varðar snyrtimennsku, falleg mannvirki eða á öðru sviði umhverfisverndar.
 • Að hafa frumkvæði að eflingu endurvinnslu og sorpflokkunar og stuðla að fræðslu og kynningu á þeim málaflokkum fyrir íbúum sveitarfélagsins.