Hlaðið í Skötufirði

Við Ísafjarðadjúp má víða finna hlaðna grjótgarða, enda er efniviðurinn nægur. Meðal annars stendur listilega hlaðin hringlaga grjótveggur rétt við þjóðveginn í vestanverðum Skötufirði. Heimamenn kalla þetta Hlaðið.


Sumir halda að þetta mannvirki

sé jafnvel frá landnámsöld og mannvirkið sé líkt því sem reist var á Írlandi á landnámsöld á Íslandi.