Atvinnu- og landbúnaðarnefnd

 

Kjörtímabilið 2022 -2026

 

Aðalmenn:

Varamenn:

Yordan Slavov Yordanov                           yordan@simnet.is

Jóhanna Kristjánsdóttir                              svansvik@simnet.is

Aðalsteinn L Valdimarsson                        alvald@snerpa.is

Arthúr Rúnar Guðmundsson                      arthur_runar@hotmail.com

Eiríkur Valgeir Scott                                    eirikurscott@gmail.com

Anne Berit Vikse

Sigurdís Samúelsdóttir


 
Hlutverk nefndarinnar er:

 

  • að vera sveitarstjórn til ráðgjafar í landbúnaðarmálum í sveitarfélaginu,
  • að vera sveitarstjórn til ráðgjafar um refa- og minkaeyðingu, búfjáreftirlit, fjallskil, fjárgirðingar og dýraeftirlit,
  • að gera tillögur til sveitarstjórnar um markmið í þeim málum sem undir hana heyra,
  • að hafa eftirlit með því að samþykkt markmið sveitarstjórnar í þessum málaflokkum nái fram að ganga,
  • að gera tillögur um úrbætur í þeirri starfsemi sem undir hana heyrir.
  • Landbúnaðarnefnd gerir tillögur til sveitarstjórnar um fjárhagsáætlun vegna þeirra stofnana, sem tilheyra verksviði nefndarinnar og í landbúnaðarmálum almennt.
  • Nefndin skal hafa faglega umsjón með rekstri þeirra stofnana sem starfa á verksviði nefndarinnar og hafa eftirlit með því að þær starfi innan ramma laga og samþykktrar fjárhagsáætlunar á hverjum tíma.