Vinir okkar frá Úkrainu boðin velkomin

Sunnudaginn 29. maí 2022 héldum við óformlega móttöku fyrir fjölskylduna frá Úkraínu sem Súðavíkurhreppur bauð til Súðavíkur. Við komum saman í Melrakkasetrinu kl. 14.30 á dýrðlegum sumardegi, buðum upp á veitingar og buðum í leiðinni fjölskylduna velkomna í samfélagið okkar í Súðavíkurhreppi.

ukraina 1ukraina 2ukraina 3

ukraina 4ukraina 5