Viðhald Grunnskólans í Súðavík

Þessa dagana er unnið að viðhaldi Grunnskólans í Súðavík.  Verið er að mála þak skólans og kemur það virkilega vel út og gaman að sjá þessa jákvæðu og góðu útlitsbreytingu.

skolimal1skolimal2skolimal3

skolimal4