Viðgerð á vatnslögn

Vatnið verður tekið af í allri Súðavík í dag mánudaginn 14.ágúst milli kl. 16:00 og 17:00 vegna viðgerða á vatnslögn. Beðist er velvirðingar á óþægindum þessu tengdu.