Vegaframkvæmdir á 7 km. vegakafla

 

Framkvæmdir 1Framkvæmdir 2Vegaframkvæmdir 1

Endurbygging og nýbygging á um 7 km löngum vegkafla Djúpvegar, frá Leiti í Hestfirði að Eyri í Seyðisfirði gengur mjög vel.     Video

Nýbygging á um 2,2 km löngum vegkafla á Djúpvegi um Hattardalsá í austanverðum Álftafirði með byggingu nýrrar brúar á Hattardalsá er á fullu skriði.  Ný brú  verður 16 m löng og tvíbreið, staðsett um 0,7 km neðan núverandi brúar.

Vegagerðin í Hestfirði og Seyðisfirði auk brúar- og vegagerðar í Hattardal, er samtals um 9,2 km löng.

Hér má sjá starfsmenn og tæki Tígurs í framkvæmdum.