Vegaframkvæmdir

Nýbygging á um 2,2 km löngum vegkafla á Djúpvegi um Hattardalsá í austanverðum Álftafirði með byggingu nýrrar brúar á Hattardalsá er langt á veg komin.  Ný brú er 16 m löng og tvíbreið, staðsett um 0,7 km neðan núverandi brúar. Vegagerðin í Hestfirði og Seyðisfirði auk brúar- og vegagerðar í Hattardal, er samtals um 9,2 km löng.Brú 1Video