Veðurviðvörun vegna lægðar í dag - 21. febrúar 2022

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna frá og með kl. 17:00 í dag. Búist er við aftakaveðri víða á landinu, þó einkum sunnan- og suðvestanlands. Rauð veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið en appelsínugul viðvörun fyrir aðra landshluta. 

Lesa má um þetta á vef RUV hér og spár Vegagerðarinnar um lokanir á vegum hér.