Vatnsveita

Kaldavatnið verður tekið af kl. 8:00 í fyrramálið 20. maí 2021 vegna vinnu við vatnslögn í gamla Súðavíkurþorpi. Um er að ræða svæðið frá Heilsugæslustöðinni inn að Eyrardalsá. 

Búast má við að viðgerð verði lokið ekki síðar en 12:00.