Vallargata 3

Hjónin Frosti Gunnarsson og Björg Hansdóttir breyta garðinum sínum í ævintýraland á hverju sumri.  Þar er margt að sjá sem gleður augað og gott er að gefa sér góðan tíma til skoða hann því þar kennir svo sannarlega margra grasa ;)

Frosti 1Frosti 2Fígúrur

Frosti 6Frosti 7Frosti 8

Frosti 9Frosti 12Frosti 13