Unglingavinnan sumarið 2020

Unglingavinna 4

Unglingar

Unglingavinna 2Birta og Ivana

 

Unglingavinnan fór af stað 10. júní s.l. og munu þessir hressu og duglegu unglingar vinna til 14. júlí

við að fegra umhverfi okkar.  Að sögn Birtu Lindar og Ivönu Yordanov þá er þetta einstaklega 

samheldin og duglegur hópur.