Umgengni um sorpmóttöku við Njarðarbraut.

Vinsamlegast passið upp á að flokka rétt það sorp sem setja á í til þess gerða merkta gáma við Njarðarbraut. Í pappagáminn má aðeins fara pappi en ekki t.a.m. umbúðir utan af matvælum úr plasti, hvað þá matvælin sjálf.

Ekki er ætlast til að umbúðir utan af flugeldum og flugeldaleyfar fari í pappagáminn enda spilliefni í þeim. Slíkt á að fara með spilliefnum eða með heimilissorpi.