Tónleikar í Samkomuhúsi Súðavíkur

Björn Thoroddsen gítarleikari verður með tónleika í Samkomuhúsinu í Súðavík sunnudaginn 2. júlí 2023. 

Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og aðgangseyrir kr. 2500.-