Tónleikar í Félagsheimilinu 4. júní 2021

123

Fimmtudagskvöldið 4. júní n.k. munu Siggi Björns og Fransizka Günther halda tónleika í Félagsheimilinu í Súðavík.  Þessir tónleikar eru þeir næst síðustu á tónleikaferðalagi þeirra sem hófst 12. maí og þau eru búin að koma víða við á ferð sinni um landið.  Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00  Sjáumst ;)