Tónleikar Björns Thoroddsens

Þann 2. júlí s.l. hélt gítarleikarinn góðkunni, Björn Thoroddsen, tónleika í Samkomuhúsinu í Súðavík.  Margir sóttu tónleikana og lék Björn af fingrum fram af sinni alkunnu snilld tónleikagestum til mikillar ánægju og gleði.  Aðgangseyrir fór óskiptur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík.  Við færum Birni hjartans þakkir fyrir komuna.

ljósmyndir

video