Tjaldsvæðið í Súðavík

Heimsóknir á tjaldsvæðið í Súðavík aukast ár frá ári.  Það er umtalað hversu snyrtilegt er hjá okkur og vel haldið utan um svæðið og aðstöðuna.  Þetta er afar ánægjulegt og gaman að fá góða gesti til okkar.

tjaldsv1