Titan heldur bingo

Unglingarnir okkar í félagsmiðstöðinni Titan og Karlotta D. Markan héldu bingo í Samkomuhúsinu í Súðavík 16. apríl.  Þau hafa verið í fjáröflun undanfarið til að safna fyrir ferðinni suður í lok apríl á Skólahreysti.  Húsfyllir var og mikil og góð stemming.  Þetta var hópnum til mikillar fyrirmyndar.

bingo 1bingo 2

bingo 3bingo 4