Þorrablót 2021 í Súðavík fellur niður

Af ástæðum sem við öll þekkjum verður ekkert þorrablót í Súðavík 2021.

Við höldum einhverja skemmtilega hátíð þegar það verður fært og fólk fær að koma saman án þess að þurfa að sæta takmörkunum sem gera slíkar skemmtanir að því sem þær eiga að vera.