Sýning Björgunarsveitarinnar Kofra

Þann 22. nóvember bauð Björgunarsveitin Kofri gestum og gangandi að koma og líta nýjan tækjakost deildarinnar augum.  Margir þorpsbúar komu og samfögnuðu með með deildinni og björgunarsveitarfólkinu.  Þessi tæki skapa mikið öryggi þegar þarf að fara í útkall og björgun.

Kofri 4Kofri 5

Kofri 6Kofri 6

Kofri 7