Sveitarstjórnarfundur

34. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps 2018-2022 verður haldinn föstudaginn þann 12. mars 2021.

Fundurinn verður í Grundarstræti 1 - Álftaveri og hefst klukkan 8:30. Vegna efnis fundar og umfjöllunar einstakra liða verður fundurinn lokaður.

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla sveitarstjóra.
  2. Fundargerðir nefnda og félaga.
  3. Skipan nefnda.

Sveitarstjóri,

Bragi Þór Thoroddsen