Sumar í Raggagarði - listaverkið Blóm í glugga afhjúpað - VIDEO

Það var margt um manninn og ferfætlinginn í Raggagarði laugardaginn 17. júlí s.l. þar sem fram fór sannkölluð hátíð til að fagna nýjum framkvæmdum í garðinum og svo afhjúpun listarverksins Blóm í glugga sem Finnur Jónsson og fjölskylda hans gáfu garðinum við þetta tækifæri.  Það kenndi margra grasa hjá fjölbreyttum skemmtikröftum  þennan dag, Einar Mikael töframaður sýndi listir sínar og fékk börnin í lið með sér,  Mugison og Benni Sig og félagar stigu á stokk og tóku lagið.  Frábær dagur í alla staði, sólin skein í heiði og allir fóru heim með bros á vör.

VIDEO

raggag1raggag2raggag3

raggag4raggag5raggag6

raggag7raggag8raggag9

raggag10raggag11raggag13

raggag14raggag15raggag16

raggag17