Starfhópur um orkumál á Vestfjörðum með kynningarfund.

Starfshópur um orkumál á Vestfjörðum heldur kynningarfund á niðurstöðum sínum um samantekt á orkumálum í fjórðungnum. Fólst vinna hópsins í að skoða orkumál á Vestjörðum og koma með tillögur til úrbóta. Fundirnir verða þrír, á Patreksfirði, í Bolungarvík og á Hólmavík. Sjá meðfylgjandi auglýsingu fyrir fundina.