Sólin lét sjá sig

Sólin lét sjá sig í dag 15. janúar um 14:30.  Það eru alltaf gleðitíðindi þegar hún skín á okkur á ný og nú fer óðum að birta aftur.

ljósmyndir