Slátrun á regnbogasilungi úr eldinu í Álftafirði

Háafell hefur undanfarnar vikur hafist handa við að slátra regnbogasilungi úr eldinu í Álftafirði. Áætlað er að það klárist í febrúar 2022. Vinnsla er um 5-10 tonn á sólarhring, en heildarmagn fisks í sláturstærð áætlað 3-400 tonn.  Vinnslan á fiskinum fer fram í húsakynnum Frosta í Súðavík.

Frosti 1Kvíar 1