Slæm veðurspá fyrir Vestfirði næsta sólarhringinn

Appelsínugul veðurviðvörun fyrir vestfirði næsta sólarhringinn og tók viðvörun við um kl. 8. Búist er við að veðrið skelli á upp úr kl. 9 í dag. Fólk er hvatt til þess að haga ferðum sínum í samræmi við veðurspá og veðurviðvörun.

Hægt er að skoða spálíkan á vedur.is fyrir Vestfirði hér.

Frétt á Mbl.