Slæm veðurspá fyrir 2. og. 3. desember

Búið er að spá slæmu veðri næstu tvo daga  2. og 3. desember og er því ráðlagt að fylgjast vel með færð og veðurspá.  Vegagerðin er búin setja á óvissustig á Súðavíkurhlíð klukkan 21:30 í kvöld 1. des.  Allur er varinn góður.

Súðavík 33