Rannsóknarnefnd Alþingis um snjóflóðin í Súðavík 16. janúar 1995 hefur nú afhent skýrsluna Þórunni Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis. Skýrslan er að sögn 443 bls. í tveimur bindum en samantekt á niðurstöðum á um 80 bls. Niðurstöður rannsóknarnefndarinnar verða kynntar í dag og opnað á skýrsluna sem verður aðgengileg á vefslóð inni á heimasíðu Rannsóknarnefndar Alþingis.
Í dag er bein lýsing Fréttavaktar á RÚV á því sem fram kemur - á vef ruv.is
Opið kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 virka daga.