Síðast liðna áratugi hafa gluggaskreytingar í byrjun desember í Súðavíkurskóla glatt okkur innilega. Enn á ný eru þær komnar á sinn stað og eru til mikils sóma.
ljósmyndir og frétt Th. Haukur