Skólaslit Súðavíkurskóla 2023

Súðavíkurskóla var slitið þann 30. maí 2023.  Fimm nemendur útstkrifuðust að þessu sinni úr 10. bekk og óskum við þeim góðs gengis á menntabrautinni sem framundan er í lífi þeirra.  Tveir starfsmenn voru kvaddir, Halldóra Pétursdóttir leiðbeinandi og Kristín Lilja Kjartansdóttir kennari, sem starfað hefur við skólann yfir 30 ár.  Þær voru kvaddar með virktum af skólastjóra, nemendum og gestum.

Ljósmyndir