Sjómannadagsmessa 2. júní 2024

Sjómannadagsmessa var haldin í Súðavíkurkirkju 2.júní 2024. Prestur var sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, Jóngunnar Biering Margeirsson sá um tónlistina og meðhjálpari var Barði Ingibjartsson. Að lokinni messu voru blóm lögð við minnisvarða sjómanna.

ljósmyndir