Sjálfssvarnarnámskeið fyrir konur

26.október n.k. verður haldið sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur í Félagsheimilinu í Súðavík.  Námskeiðið verður frá 20:00-22.00 og leiðbeinandi verður Thorsteinn Haukur Thorsteinsson og nokkrir nemenda hans munu aðstoða. Námskeiðið er frítt, en þeim sem vilja styrkja sjálfsvarnar-og styrkingarnámskeið unglinga í Súðavík geta lagt inn á   0156-05-401196  kt. 160456-7369

Náms 4