Raggagarður tekur við umhverfisverðlaunum Ferðamannastofu

Miðvikudaginn 15.júní 2022 tók Bogga í Raggagarði við umhverfisverðlaunum Ferðamannastofu.  Þetta er mikil viðurkenning fyrir Raggagarð og alla þá sem hafa staðið að uppbyggingu hans í gegnum árin með Boggu fremsta í þeirri fylkingu.

Video viðtal við Boggu

raggag 1raggag 2raggag 3

raggag 4raggag 7raggag 5raggag 6