Raggagarður að hausti

raggag1

Það er hljótt í Raggagarði nú á haustdögum. en þar er búið vera margt um manninn í sumar.  Yfir 20.000 gestir heimsóttu Raggagarð í sumar og segir það allt um hversu vel hann er þekktur meðal landsmanna.  Það er einnig mjög gaman að sjá hversu margir erlendir ferðamenn koma með börnin sín og staldra við.  Hafið öll þökk fyrir frábært sumar, með kveðju frá Raggagarði