Alþjóðlega kvikmyndahátiðin PIFF verður með sýningar í Súðavík í kvöld - föstudaginn 10. október og laugardaginn 11. október.
Sýningarnar verða í rými bókasafnsins (salnum) í Kaupfélaginu og hefjast kl. 20 bæði kvöldin. Allir velkomnir að eiga saman skemmtilega og áhugaverða kvöldstund.
Einstakt tækifæri og heiður að fá að vera með í þessari kvikmyndahátíð.
Nánar um þetta á íbúvefnum á
fb.