Minningarstund 27. október 2025

Minningarstund var haldin við minningarreit þeirra sem létu lífið í snjóflóðinu 16. janúar 1995 í Súðavík.  Sr. Fjölnir Ásbjörnsson flutti ávarp og bæn og formaður og fulltrúar Rauða kross íslands ásamt félögum í björgunarsveitinni Kofra og nemendum grunnskólans í Súðavík voru viðstödd.

ljósmyndir og frétt Th.Haukur