Melrakkasetur sumarið 2023

Melrakkasetrið hefur opnað á ný og í maí verður opið frá 10:00 - 16.00.  Í júní, júlí og ágúst verðu opið frá 09:00 til 18:00.  Að venju verða ýmsar góðar veitingar í boði og góður kaffibolli. Verið hjartanlega velkomin.

ljósmyndir