Melrakkasetur opið í sumar

Melrakkasetrið opnaði fyrir gestum og gangandi þ. 1. júní.  Genka Yordanova og Félagar sjá  um rekstur Melrakkasetursins í sumar og hún ásamt Ivönu Yordanova og Þóru Kolbrúnu Birkisdóttir sjá um að taka vel á móti gestum safnsins.   Opið er frá 09:00 - 20:00 mánudaga til laugardags, en á sunnudögum er opið frá 09:00-18:00.  Boðið verður upp á rétt dagsins á kvöldin og í sumar verða ostakökur-tertur í boði ásamt góðum te eða kaffibolla.  Verið hjartanlega velkomin ;)

Melrakki 1Melrakki 2

                                                                                Melrakki 3