Ljósmyndasýning á Jóni Indíafara

Thorsteinn Haukur hefur opnað ljósmyndasýningu á Jóni Indíafara.  Sýningin, sem er sölusýning, verður opin frá maí og fram í byrjun september.

ljósmynd