Líf og fjör á frábæru tjaldsvæði í Súðavík

Mikið líf og fjör var á tjaldsvæðinu í Súðavík dagana 8. -10. júlí þegar mikill fjöldi gesta á húsbílum heimsótti okkur Súðvíkinga.  Miklar framkvæmdir hafa farið fram á tjaldsvæðinu og eru gestir okkar mjög ánægðir með þær.

ljósmyndir