Leiguíbúðir í Grundarstræti

Lausar leiguíbúðir í Súðavík, Grundarstræti 7 og 9. Um er að ræða nýjar íbúðir, annars vegar 75 m2 (3 herbergja) og 90 m2 (4 herbergja).

Íbúðirnar eru lausar til útleigu, en forgang hafa eldriborgarar í Súðavíkurhreppi. Um er að ræða sams konar íbúðir og eru til sölu sbr. fasteignavef mbl.is

Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við skrifstofu Súðavíkurhrepps beint, eða með tölvupósti á sudavik@sudavik.is

Grundarstræti