Lagning vatnsleiðslu í smábátahöfninni

Um þessa mundir er verktakafyrirtækið Græjað og gert að leggja vatnsleiðlsu í smábátahöfninni í Súðavík.  AV pípulagnir hafa einnig komið að verkinu.  Þá er settur upp brunahani í leiðinni og tvö sóttvarnarhólf fyrir Háafell.  Verkið hefur gengið mjög vel og styttist í verklok.

ljósmyndir